Héðinsfjarðargöng/ Siglufjarðarmegin

Kristinn Benediktsson

Héðinsfjarðargöng/ Siglufjarðarmegin

Kaupa Í körfu

JARÐGÖNGIN Siglufjarðarmegin sem kennd eru við Héðinsfjörð eru komin tvo kílómetra inn í fjallið en Ólafsfjarðarmegin um 1.300 metra og lengjast göngin um 20 metra á sólarhring. Efnismassinn sem keyrður er út úr fjöllunum á þeim tíma er um þúsund tonn og nýtist til vegagerðar vegna ganganna og fleiri verkefna. Tékkneska verktakafyrirtækið Metrostav vinnur við jarðgangagerðina en Háfell ehf. við vegagerðina bæði utan sem innan ganganna. MYNDATEXTI Inni í göngunum Myrkrið væri alltumlykjandi inni í göngunum ef menn hefðu ekki yfir að ráða öflugri lýsingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar