Samningur undirritaður á Biskupsstofu

Samningur undirritaður á Biskupsstofu

Kaupa Í körfu

BISKUP Íslands, fyrir hönd kirkjugarðaráðs, og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa undirritað nýgerðar viðmiðunarreglur um skyldur sveitarfélaga og kirkjugarðsstjórna varðandi gerð kirkjugarða. Í fréttatilkynningu segir að þetta sé í fyrsta sinn sem slíkar reglur séu settar en það er í samræmi við 6. grein laga um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu, nr. 36/1993 en ákvæði um gerð þessara reglna kom inn í lögin árið 2002. MYNDATEXTI Kirkjugarðar Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, undirrita samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar