Ferðamenn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ferðamenn

Kaupa Í körfu

VILLTIR ferðalangar en varla þó kalt? Ekki gott að segja en búnaðurinn gæti dugað í rækilega ferð upp á hálendið. Áttaviti er ekki sjáanlegur en kortið góða gæti hjálpað parinu að komast á leiðarenda. Íslendingar eru stundum hrifnari af greiðslukortum en landakortum en bæði nýtast vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar