Varmaland

Theodór Kr. Þórðarson

Varmaland

Kaupa Í körfu

Borgarfjörður | "Það er metnaðarfullt starf unnið hér við skólann. Ég mun fylgja því eftir," segir Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir sem ráðin hefur verið skólastjóri við Varmalandsskóla í Borgarfirði. Hún tekur við starfinu 1. ágúst næstkomandi en hefur verið að setja sig inn í málin undanfarna daga, meðal annars hjá fráfarandi skólastjóra, Þórunni Maríu Óðinsdóttur, sem stýrði skólanum síðastliðinn vetur MYNDATEXTI Varmalandsskóli er í hinum gamla Stafholtstungnahreppi sem nú er hluti af Borgarbyggð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar