Ofbeldi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ofbeldi

Kaupa Í körfu

ILL meðferð á börnum er ekki aðeins hluti af veruleika barna í útlöndum. Vanræksla/ofbeldi gagnvart börnum er hluti af íslenskum raunveruleika eins og glögglega kemur fram í skýrslu Barnaverndarstofu fyrir árið 2000. ILL MEÐFERÐ á börnum er ekki aðeins hluti af veruleika barna í útlöndum. Vanræksla/ofbeldi gagnvart börnum er hluti af íslenskum raunveruleika eins og glögglega kemur fram í skýrslu Barnaverndarstofu fyrir árið 2000. Þar kemur fram að barnaverndarnefndir tóku á því ári samtals við 2.728 tilkynningum vegna barna í vanda og var talin þörf á afskiptum í 84% tilvika. Eftir könnun á högum barnsins var talið að 31 barn hefði verið beitt líkamlegu ofbeldi (2% heildartilkynninga).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar