Vestmannaeyjar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Vestmannaeyjar

Kaupa Í körfu

Það segir sig sjálft að ef þorskkvóti verður minnkaður um 30% hlýtur fullt af fólki að missa vinnu, bæði í landi og á sjó," segir Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannafélags Íslands, spurður um áhrif yfirvofandi skerðingar á þorskkvóta á umbjóðendur sína. Árið 2005 fengust tæplega 11.000 manns við fiskveiðar og fiskverkun á landsvísu, eða tæp 6,6% af vinnufærum mönnum. Sjómenn voru um 4.400 og tæplega 6.400 unnu við fiskverkun. Flestir eru sjómennirnir á Norðurlandi eystra og á höfuðborgarsvæðinu, en flest fiskverkafólk er á Suðurnesjum og í nágrenni Reykjavíkur MYNDATEXTI Fækkun Störfum í fiskvinnslu hefur fækkað mikið á undanförnum árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar