Þorsteinn Sturla Gunnarsson

Sverrir Vilhelmsson

Þorsteinn Sturla Gunnarsson

Kaupa Í körfu

"ÉG ÆTLA að flytja til Finnlands og stofna dýragarð með Steingrími bróður mínum. Við ætlum að hafa öll dýr í heiminum í garðinum – alla vega reyna það," segir Þorsteinn Sturla Gunnarsson, eða Stulli eins og hann er kallaður, spurður um framtíðaráform sín. Stulli, sem er á áttunda ári, er með taugahrörnunarsjúkdóminn SMA og er í hjólastól. MYNDATEXTI: Lífsglaður - Þorsteinn Sturla Gunnarsson ásamt foreldrum sínum, Ragnheiði Gróu Hafsteinsdóttur og Gunnari Þ. Steingrímssyni, og systkinunum, Steingrími og Oddnýju Helgu. Á myndina vantar elstu systur hans, Iðunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar