Landað í Reykjavíkurhöfn

Brynjar Gauti

Landað í Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

Kristinn Pétursson segir togararallið staðfesta stærri þorskstofn KRISTINN Pétursson, fiskverkandi á Bakkafirði, vill að þorskkvóti fiskveiðiársins verði aukinn nú þegar um 25 þúsund tonn, í ljósi aukins þorskafla í togararalli Hafrannsóknastofnunarinnar. MYNDATEXTI: Jóhann Sigurður Magnússon, sjómaður á Ágústi RE, heldur á golþorski við Reykjavíkurhöfn í gær en Jóhann var í óðaönn að landa aflanum eftir veiðiferð dagsins sem var nokkuð góð að hans sögn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar