Gæludýraverslunin FISKÓ í Kópavogi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gæludýraverslunin FISKÓ í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Mörgum þykja starrar til leiðinda enda getur lús fylgt hreiðurgerð þeirra sem gjarnan er í hýbýlum fólks þar sem fuglinn nýtir sér skúmaskot og rifur. Eins fæla starrar stundum aðra fugla frá, einkum smáfugla og því hefur starrinn ekki haft á sér gott orð hin síðustu ár. MYNDATEXTI: Frískur - Starrinn Óliver er með eindæmum frískur fugl og er jafnan gestum verslunarinnar í Kópavoginum til mikillar ánægju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar