Félag íslenskra leikara

Jón Svavarsson

Félag íslenskra leikara

Kaupa Í körfu

ÞAU hlutu Silfurmerki Félags íslenskra leikara og eru hér ásamt stjórnarmeðlimum félagsins: Gunnar Bjarnason, Sigurþór Albert Heimisson, Theodór Júlíusson, Jóna Guðrún Jónsdóttir með Unu Maríu í fanginu, Jón Hjartarson, Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Arnar Jónsson, Guðmunda Elíasdóttir, Þórdís Arnlaugsdóttir og Jón Þórisson. Fjarstödd var Guðrún Þ. Stephensen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar