Í sumaryl

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Í sumaryl

Kaupa Í körfu

Miklir þurrkar hafa verið á Suðurlandsundirlendinu, svo miklir að tveir liðsmenn Slökkviliðs Árborgar voru með dælubíl við þjóðveginn við Selfoss í gær að vökva þökur sem voru að flagna upp aðeins viku eftir að þær voru lagðar. Steindór Guðmundsson slökkviliðsmaður segir þetta ekki einsdæmi í veðurblíðunni í sumar MYNDATEXTI Hestafólk frá bænum Hemlu í Landeyjum fór í tamningatúr í sólskininu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar