Skip Landhelgisgæslunnar í Reykjavíkurhöfn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skip Landhelgisgæslunnar í Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

SÁ sjaldgæfi atburður átti sér stað um helgina að öll varðskip Landhelgisgæslunnar voru við landfestar í Reykjavíkurhöfn. Mælingabáturinn Baldur var á miðunum í fjarveru varðskipanna tveggja, Týs og Ægis, en þriðja varðskip Gæslunnar, Óðinn, var tekið úr notkun í fyrrahaust. MYNDATEXTI Óvenjulegt Varðskip Landhelgisgæslunnar, Týr og Ægir, lágu við landfestar í Reykjavíkurhöfn um helgina, ásamt gamla varðskipinu Óðni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar