Í sól og sumaryl

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Í sól og sumaryl

Kaupa Í körfu

HEYSKAPUR stendur nú sem hæst í Fljótshlíð en þar hefur verið sólskin og yfir 20 stiga hiti síðustu daga. Bóndinn á Tjaldhólum, Guðjón Steinarsson, sneri heyi í brakandi þurrki í gær og var að vonum ánægður með hvernig viðraði. Hann var í heimspekilegum hugleiðingum við vinnuna og þegar blaðamenn báðu hann afsökunar á því að tefja hann við heyannir svaraði hann: "Það er ekki hægt að tefja því tíminn er afstæður á meðan maður hefur heilsu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar