Steingrímur Einarsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steingrímur Einarsson

Kaupa Í körfu

Lengsti dagur ársins er að ganga í garð. Það er lágskýjað við Skutulsfjörð þegar flugvélin lendir og Steingrímur Einarsson tekur brosandi á móti mér. "Það er búið að vera rólegt. Einn lax kom í opnun og annað er ekki að frétta," segir hann þegar við leggjum í hann með félaga hans Jóni Páli Hreinssyni. Áfangastaðurinn er Laugardalsá í Djúpi. Við spjöllum á leiðinni. MYNDATEXTI: Vanur maður - Laxinn í Laugardalsá í Djúpi á sér enga leynistaði sem Steingrímur Einarsson veit ekki um.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar