Kira Kira -
Kaupa Í körfu
KIRA Kira er listamannsnafn Kristínar Bjarkar Kristjánsdóttur en hún hefur í fjöldamörg ár verið með atorkusamari einstaklingum sem starfa í íslenskri tilraunatónlist. Hún er einn stofnmeðlima Tilraunaeldhússins og hefur staðið fyrir fjöldamörgum viðburðum og útgáfum hin seinustu ár, bæði hér heima og erlendis. Undanfarin misseri hefur hún einnig verið á faraldsfæti með eigin tónlist, en fyrsta breiðskífa Kiru Kiru, Skotta, kom út í hitteðfyrra. Kira er nú tiltölulega nýkomin heim frá Finnlandi en þar dvaldi hún í tvo mánuði og tók upp næstu plötu sína, sem hefur fengið heitið Our Map to the Monster Olympics. MYNDATEXTI "Ég hefði getað verið þarna til eilífðarnóns að kokka upp einhver skemmtileg verkefni. Þetta skemmtilega og skapandi fólk kom hreinlega í bunum," segir Kristín.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir