Jennifer Tee
Kaupa Í körfu
Í BÓKINNI um hlátur og gleymsku segir Milan Kundera: "Við hugsum um óendanleika stjarnanna en skeytum engu um óendanleikann sem er fólginn í feðrum okkar." Þennan óendanleika ákvað hollenska listakonan Jennifer Tee þó að takast á við í sýningu sinni, Down the Chimney. Verkið vann hún með fjölskyldu sinni, en foreldrar hennar hafa mjög ólíkan bakgrunn. Faðirinn er indónesískur Kínverji og móðirin enskur Hollendingur. "Þess vegna var ég forvitin um það sem ég vissi ekki um bakgrunn, æsku og drauma foreldra minna," segir Jennifer sem bað þau og systur sína um að gera upptöku þar sem þau svöruðu spurningalista sem Jennifer samdi fyrir þau. "Þetta snýst um spurningarnar sem þú spyrð aldrei fyrr en það er orðið of seint."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir