Kínamúrinn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kínamúrinn

Kaupa Í körfu

Eftir gagngerar breytingar í vetur er gamla Naustið horfið og nýr kínverskur veitingastaður hefur verið opnaður. Naustið þótti nokkuð sérstakur staður enda voru innréttingarnar orðnar gamlar og barn síns tíma, hannaðar árið 1954 af Sveini Kjarval innanhússarkitekt en undir það síðasta bar staðurinn sig ekki lengur og hafði húsið staðið autt í um hálft ár áður en athafnamaður frá Hong Kong taldi sig sjá tækifæri á íslenskum markaði og hófst handa við að breyta húsinu í kínverskan veitingastað MYNDATEXTI Tan M. C. Alaam er framkvæmdastjóri Kínamúrsins og hefur víðtæka reynslu af rekstri kínverskra veitingastaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar