Mývatn

Birkir Fanndal Haraldsson

Mývatn

Kaupa Í körfu

DR. Árni Einarsson, forstöðumaður Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn, segir mikla uppsveiflu í lífríkinu við vatnið en fyrstu merki hennar fóru að sjást fyrir tveimur árum. MYNDATEXTILíf gefur líf Mýið mokaðist upp úr vatninu í fimm vikur í vor, en undanfarin ár hefur það einungis tekið tvær vikur. Lífríkið blómstrar vegna þessa. Hér sést flugnastrókur við vatnið í júní.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar