Fundið veski

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fundið veski

Kaupa Í körfu

13 ára Hafnfirðingur fann morkið og blautt seðlaveski í helli á Þingvöllum. Eigandi þess reyndist vera Arnór G. Ragnarsson, 59 ára starfsmaður Morgunblaðsins, sem hafði saknað veskisins síðan að hann var 19 ára strákur á ferðalagi um verslunarmannahelgi. Afhendingin Karl Emil og Arnór skemmtu sér vel yfir sögu veskisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar