Ólafur Þórðarson
Kaupa Í körfu
ÓLAFUR Þórðarson arkitekt, hönnuður og myndlistarmaður sýnir um þessar mundir nokkur verk í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Gegnsæjar litríkar steyptar plastmyndir af skrímslum sem eru í forminu vísanir í útlínur Íslands hanga úr loftinu og minna á listsköpun barna á leikskólaaldri. Skrímslin eru mörg og ólík en þó eiga þau það sameiginlegt að gin skrímslisins er ávallt staðsett á suðvesturhorninu þar sem vígtennurnar raðast á Snæfellsnes og Reykjanes sem mynda hvort sinn skoltinn. Auga skrímslisins er á Vestfjarðakjálkanum. MYNDATEXTI Ísland "Þrátt fyrir bernska leikgleðina í verkunum freistast maður til að lesa inn í verkið ádeilu eða brandara."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir