Prestastefna
Kaupa Í körfu
Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, á prestastefnu SAMKYNHNEIGÐ, málefni einstæðra og blönduð hjónabönd eru meðal þess sem hugað verður að við endurskoðun á fjölskyldustefnu þjóðkirkjunnar sem nú er hafin. Þetta kom fram í erindi Karls Sigurbjörnssonar biskups á prestastefnu í Grafarvogskirkju í gær. MYNDATEXTI: Setning prestastefnu í gær. Af um 150 prestum íslensku þjóðkirkjunnar eru tveir japanskir prestar. Biskup Íslands vakti athygli á þessari sérstöðu íslenskrar kirkju og sagði hana ánægjulega.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir