Vor

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Vor

Kaupa Í körfu

SKRIFAÐ var undir skipulagsskrá fyrir Fjölsmiðjuna á Akureyri í vikunni. Þetta kemur fram á vef Vinnumálastofnunar. Þar segir að Fjölsmiðjan sé atvinnutengt úrræði fyrir ungt fólk á krossgötum sem hefur flosnað upp úr námi eða vinnu þar sem ungmennum er hjálpað við að finna sér stað í lífinu og byggja sig upp fyrir framtíðina. Í Fjölsmiðjunni sé verkþátturinn virkjaður svo unga fólkið öðlist reynslu og verði hæfara til að finna sér starfsgrein eða að fara í frekara nám.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar