Síldarminjasafn Siglufirði

Kristinn Benediktsson

Síldarminjasafn Siglufirði

Kaupa Í körfu

JAKOB Jakobsson, fiskifræðingur og fyrrum forstjóri Hafrannsóknastofnunar, kom í heimsókn um helgina í hornið, sem er tileinkað honum í Síldarminjasafninu á Siglufirði, ásamt göngufélögum sínum úr Reykjavík. Gönguhópur Jakobs var staddur á Siglufirði til að ganga þar á fjöll en þekktist boð Örlygs Kristfinnssonar, forstöðumanns safnsins, um að skoða hornið sem er tileinkað Jakobi, asdikinu og síldarleitarárunum upp úr miðri síðustu öld. MYNDATEXTI Minningar Örlygur Kristinsson, forstöðumaður Síldarminjasafnsins, tekur mynd af Jakobi við síldarleitartækið góða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar