Krakkar í unglingavinnu á Hagamel

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Krakkar í unglingavinnu á Hagamel

Kaupa Í körfu

Það hefur gengið afskaplega vel hjá okkur í sumar enda er ljóst að tíðin hefur hjálpað mikið. Heilmiklar kröfur hafa verið gerðar til okkar og langir verkefnalistar mætt okkur enda má segja að krakkarnir séu farnir að taka að sér stærri verkefni en oft áður. Krakkarnir hafa unnið mjög vel og afskaplega lítið er um agavandamál. Ég hef allavega ekki þurft að reka neinn úr Vinnuskólanum í sumar fyrir óásættanlega hegðun," segir Guðrún Þórsdóttir, skólastjóri Vinnuskóla Reykjavíkur, sem í eru 2.445 nemendur, 13-16 ára. MYNDATEXTI sól og sumaryl Það er gaman að sinna garðvinnu í góðu veðri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar