Krakkar í unglingavinnu á Hagamel
Kaupa Í körfu
Það hefur gengið afskaplega vel hjá okkur í sumar enda er ljóst að tíðin hefur hjálpað mikið. Heilmiklar kröfur hafa verið gerðar til okkar og langir verkefnalistar mætt okkur enda má segja að krakkarnir séu farnir að taka að sér stærri verkefni en oft áður. Krakkarnir hafa unnið mjög vel og afskaplega lítið er um agavandamál. Ég hef allavega ekki þurft að reka neinn úr Vinnuskólanum í sumar fyrir óásættanlega hegðun," segir Guðrún Þórsdóttir, skólastjóri Vinnuskóla Reykjavíkur, sem í eru 2.445 nemendur, 13-16 ára. MYNDATEXTI Tilþrif í garðvinnunni Í Grænu heimaþjónustunni sjá krakkarnir um að skera kanta, slá gras og reyta arfa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir