Krakkar í Hjallaskóla

Brynjar Gauti

Krakkar í Hjallaskóla

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐLEGAR sumarbúðir (Childrens International Summer Villages, CISV) standa nú yfir í Hjallaskóla í Kópavogi. Þar dvelja nú 48 ellefu ára börn frá tólf mismunandi löndum; tveir strákar og tvær stelpur frá hverju landi, auk fararstjóra. Að sögn Ástu Gunnarsdóttur, formanns íslensku deildar sumarbúðanna, er megintilgangur búðanna að kenna börnunum að lifa í sátt og samlyndi, óháð trúarbrögðum og stjórnmálum MYNDATEXTI Camila Ferreira frá Brasilíu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar