Golf Meistarmót hjá Kili í Mosfellsbæ

Brynjar Gauti

Golf Meistarmót hjá Kili í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

ÞRÍR kylfingar náðu þeim frábæra árangri í meistaramótum klúbba sinna að leika á 10 höggum eða meira undir pari vallanna. Sigmundur Einar Másson lék á 15 höggum undir pari hjá GKG, Örn Ævar Hjartarson á 11 undir pari í Leirunni og Sigurpáll Geir Sveinsson á 10 undir pari hjá GKj. Hjá GR varð Haraldur Hilmar Heimisson meistari eftir að hann fékk örn (-2) á fyrstu holu bráðabana. Íslandsmeistararnir í höggleik urðu meistarar í sínum klúbbum, Sigmundur Einar hjá GKG og Helena Árnadóttir hjá GR MYNDATEXTI Tíu undir Sigurpáll Geir Sveinsson klúbbmeistari GKj.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar