Tindur Snæfellsjökuls

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tindur Snæfellsjökuls

Kaupa Í körfu

SNÆFELLSJÖKULL er tignarlegur og er kennileiti sem sést mjög víða að á Vesturlandi, enda hvorki meira né minna en 1.446 metra hár. Jökullinn er líka einna frægastur íslenskra jökla og hefur leikið hlutverk í heimsbókmenntunum í sögu Jules Vernes Leyndardómar Snæfellsjökuls sem svo var nefnd í íslenskri þýðingu sögunnar, sem fjallar um ferð að miðju jarðar. Jökullinn er einnig hvað oftast nefndur í fornum ritum íslenskum, enda vakir hann yfir byggðunum undir Jökli og þangað segir sagan að Bárður Snæfellsás hafi gengið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar