Æðarungar

Helgi Bjarnason

Æðarungar

Kaupa Í körfu

Sandgerði | "Margt af þessu vita æðarbændur nú þegar en það er samt mikilvægt að sanna það vísindalega og getur auk þess komið að gagni víðar," segir Liliana D'Alba sem rannsakað hefur æðarfugl í Norðurkoti í Sandgerðishreppi undanfarin ár. Rannsóknin er liður í doktorsnámi hennar við Glasgow-háskóla sem hún er nú að ljúka. MYNDATEXTI Vísindamaður Liliana D'Alba vinnur að rannsóknum sínum í Norðurkoti og hefur þar aðstöðu hjá Sigríði Hönnu Sigurðardóttur og fjölskyldu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar