Bjarni Benediktsson og Dean Acheson
Kaupa Í körfu
Aðdragandi varnarsamningsins Íslendingar leita öryggis 1939-1951 Komið til Íslands Þór Whitehead sagnfræðiprófessor gerir í samtali við Ásgeir Sverrisson grein fyrir þeim erfiðu úrlausnarefnum sem íslenskir stjórnmálamenn stóðu frammi fyrir þegar leið frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Lýðræðisríki sameinast um varnir MYNDATEXTI: Bjarni Benediktsson (1908-1970) var í fremstu röð þeirra sem mótuðu utanríkis- og öryggismálastefnu Íslendinga. Hann ritaði fyrir hönd Íslendinga undir stofnsáttmála Atlantshafsbandalagsins í Washington 4. apríl 1949 og það kom einnig í hans hlut að staðfesta tvíhliða varnarsamning Íslands og Bandaríkjanna 5. maí 1951 í Reykjavík. Edward B. Lawson sendiherra ritaði undir samninginn fyrir hönd Bandaríkjamanna. Á myndinni sést Bjarni Benediktsson ræðia við Dean Acheson (1893-1971) en hann var utanríkisráðherra Bandaríkjanna á árunum 1949-1953. Hann hafði öðrum fremur frumkvæði að stofnun Atlantshafsbandalagsins og eru endurminningar hans "Present at the Creation", taldar merk heimild um þann atburð en fyrir það verk hlaut hann hin virtu Pulitzer-verðlaun. mynd kom ekki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir