Ferðamenn á hálendinu

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ferðamenn á hálendinu

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKIR sem erlendir ferðamenn hafa flykkst upp á hálendið í sumar og notast þá ýmist við bíla, hjól, hesta eða tvo jafnfljóta til að bera sig út úr mannabyggðum. Umferð á hálendisvegum hefur verið stöðug og vaxandi með hverri vikunni og skálaverðir á stærstu áningarstöðum sammála um að fjölgun hafi orðið frá því í fyrrasumar. MYNDATEXTI Mikilfenglegt Í Landmannalaugum eru fjöllin blá og mennirnir smáir. Bláhnúkur er langvinsælasta göngufjallið á svæðinu, þar sem úir og grúir af spennandi gönguleiðum eins og víðast hvar á hálendi Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar