Klassarokk á Ingólfstorgi

Sverrir Vilhelmsson

Klassarokk á Ingólfstorgi

Kaupa Í körfu

MIKILL mannfjöldi safnaðist saman á Ingólfstorgi í gær þegar Landsbankinn og Jafningjafræðslan stóðu fyrir stórtónleikum. Yfirskrift tónleikanna var Klassarokk og þær sveitir sem komu fram voru Jeff Who?, Jan Mayen, Æla, Kimono, Skátar og Beikon. Að sögn viðstaddra heppnuðust tónleikarnir vel þrátt fyrir seinkun sem varð vegna tæknilegra erfiðleika. MYNDATEXTI Hrafn Gunnlaugsson virtist ánægður með tónleikana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar