Sumartískan

Sumartískan

Kaupa Í körfu

Nú þegar Frónbúar eru í stanslausri sæluvímu vegna þessa Guðs blessaða sumars þar sem einmunatíð hefur ríkt samfleytt í langan tíma, er ekki úr vegi að hvetja fólk til þess að skoppa út í náttúruna og gleðjast með einum eða öðrum hætti. Það er svo ótalmargt sem hægt er að gera skemmtilegt og það er gaman að klæða sig upp á björtum sumardögum og hendast eitthvað út í móa. Draga fram litríka kjóla, fara í skvísugírinn og skarta fallegum skóm. MYNDATEXTI Íslenskir anorakkar Anna Gunnarsdóttir hannaði þessa anorakka sem eru úr ull og silki sem hefur verið þæft saman. Á jörkum þess svarta er roð en minkaskinn á hettu á þeim hvíta. Fást í Kraum Aðalstræti. Verð 57.000 kr. stk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar