Snorraverkefninu lokið í níunda sinn

Snorraverkefninu lokið í níunda sinn

Kaupa Í körfu

ÚTSKRIFT í Snorraverkefninu fór fram í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í gær og útskrifuðust 14 bandarísk og kanadísk ungmenni af íslenskum ættum. 133 þátttakendur frá 1999 Snorraverkefnið (www.snorri.is) er samstarfsverkefni Norræna félagsins og Þjóðræknisfélags Íslendinga. Það fer fram á Íslandi, hófst sumarið 1999 og höfðu 119 ungmenni tekið þátt í því á undan hópnum sem útskrifaðist í gær. MYNDATEXTI Útskrift Ungmennin ásamt aðstandendum Snorraverkefnisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar