Kínamúrinn

Sverrir Vilhelmsson

Kínamúrinn

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR eru góðir kúnnar. Þeir kunna að eyða peningum, en kunna líka að meta góða þjónustu," segir Tan M.C. Alaam, framkvæmdastjóri kínverska veitingastaðarins Great Wall, eða Kínamúrsins, í gamla Naustinu við Vesturgötu. Margt var um manninn þegar staðurinn var formlega opnaður á fimmtudagskvöld og boðið upp á hlaðborð kínverskra rétta, sem komu Íslendingum miskunnuglega fyrir sjónir. MYNDATEXTI Fagmenn "Kínamúrinn er eitt frægasta kennileiti Kína svo nafnið ætti að vera auðvelt að muna," segir Tan M.C. Alaan, sem hér sést lengst til hægri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar