Myndir af plöntum á Markarfljóstaurum.

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Myndir af plöntum á Markarfljóstaurum.

Kaupa Í körfu

Rangárþing eystra | Trjágróður í reit Skógræktarfélags Rangæinga á Markarfljótsaurum hefur skrælnað vegna þurrka. Smærri trén hafa farið verr út úr þurrkunum en þau stærri og mörg þeirra munu ekki ná sér á strik á ný þótt náttúran hjálpi nú til með vökvunina. Er hér aðallega um að ræða birkiplöntur sem plantað var fyrir nokkrum árum en félagið er með 70 hektara skógræktarreit á aurunum í landi Múlakots. Þar var á sínum tíma sáð lúpínu og birki, elri og fleiri trjátegundir gróðursettar. MYNDATEXTI Skemmdir Stór svæði með elrirunnum hafa orðið illa fyrir barðinu á maðki og þurrki. Berglind Jónasdóttir virðir fyrir sér illa farnar plöntur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar