Bjarney Friðriksdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bjarney Friðriksdóttir

Kaupa Í körfu

"Það er engin uppgjöf í fólki. Þvert á móti elja og baráttukraftur. Fólk hefur mótaðar hugmyndir um breytingar og nýtur stuðnings alþjóðasamfélagsins," segir Bjarney Friðriksdóttir sem starfaði í hálft þriðja ár í Kosovo. Hún sagði Orra Páli Ormarssyni að héraðið væri ákaflega fallegt en mengunin yfirþyrmandi. Þá krefst það skipulagsgáfu að setja í þvottavél. MYNDATEXTI Jafnréttismál "Það er erfitt að alhæfa um stöðu kvenna en ég myndi segja að frjálsræði þeirra velti á menntunarstigi og stétt," segir Bjarney Friðriksdóttir sem starfaði um tíma að jafnréttismálum í Kosovo.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar