Birgitta Spur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Birgitta Spur

Kaupa Í körfu

LISTASAFN Sigurjóns Ólafssonar er ein af menningarperlum borgarinnar. Það var opnað 1988 og hefur æ síðan hýst sýningar á verkum myndlistarmannsins auk annarra, auk þess að vera vinsæll tónleikastaður. Á sumrin eru haldnir vikulegir sumartónleikar í safninu, þá oftast klassík á ferð en stundum djass. Færri tónlistarmenn komast að en vilja á ári hverju, að sögn Birgittu Spur safnstjóra, enda engar skorður settar fyrir því hvers konar tónlist sé flutt í safninu. MYNDATEXTI Safnstjórinn Birgitta Spur, ekkja Sigurjóns, segir módernismann enn sprelllifandi, eins og sjá megi af áhuga manna fyrir verkum CoBrA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar