Halla Margrét Árnadóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Halla Margrét Árnadóttir

Kaupa Í körfu

Leið Höllu Margrétar óperusöngkonu, til páfans í Róm, lá í gegnum Aratungu. Hún hvíslaði að Unni H. Jóhannsdóttur sem ákvað að láta það berast, að söngkonan hyggst halda tónleika hér heima til styrktar líknar- og vinafélaginu Bergmáli. Erlendis, einkum á meðal óperuunnenda, er ég þekkt fyrir óperusöng, en hér heima minnast margir mín enn fyrir að hafa sungið lagið "Hægt og hljótt" í Evróvisjón árið 1987," segir óperusöngkonan Halla Margrét sem hefur nú starfað í ítalska óperuheiminum í átta ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar