Mótmæli við álverið í Straumsvík
Kaupa Í körfu
ALCAN á Íslandi hefur ákveðið að kæra mótmælendur samtakanna Saving Iceland sem brutust inn á vinnusvæði fyrirtækisins í Straumsvík á þriðjudag og hlekkjuðu sig við ýmis tæki og tól. Lögfræðingum fyrirtækisins var afhent málið til yfirferðar í gærmorgun og í framhaldinu verður skoðað hversu margir verða kærðir og fyrir hvaða sakir. Þrettán aðilar voru handteknir í aðgerðunum en alls voru um tuttugu mótmælendur á svæðinu MYNDATEXTI Færðir burtu Mótmælendur í Straumsvík
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir