Háskólinn í Reykjavík byggir í Öskjuhlíð

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Háskólinn í Reykjavík byggir í Öskjuhlíð

Kaupa Í körfu

TILBOÐ vegna jarðvinnu í sambandi við nýbyggingu Háskólans í Reykjavík verða opnuð nk. fimmtudag. Verkið felst í því að grafa fyrir nýbyggingunni og endurfylla að hluta með burðarhæfum fyllingum undir hana, en gert er ráð fyrir að flytja 59.000 rúmmetra af jarðvegi í burtu og setja 15.000 rúmmetra af fyllingum í staðinn. MYNDATEXTI Skólalóð Knáir hjólakappar hleypa nú fákum sínum á stökk yfir moldarbingina þar sem hús Háskólans í Reykjavík mun rísa við Öskjuhlíð. Tilboð í jarðvinnuna verða opnuð á fimmtudaginn kemur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar