Halldór Þorgeirsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Halldór Þorgeirsson

Kaupa Í körfu

Ísland ætti að móta sér langtímaloftslagsstefnu líkt og mörg önnur ríki eru að gera. Skuldbindingar Kýótó-bókunarinnar, sem tekur til áranna 2008 til 2012, leiddu í reynd til skammtímahugsunar. Nú er sjóndeildarhringurinn hins vegar að víkka og menn eru farnir að horfa til þess hvar við viljum vera í þessum málum árið 2050. MYNDATEXTI Halldór Þorgeirsson segir bæði almenning og þjóðarleiðtoga orðna meðvitaðri um loftslagsvandann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar