Íslandsmótið í höggleik á Hvaleyrarvelli

Eyþór Árnason

Íslandsmótið í höggleik á Hvaleyrarvelli

Kaupa Í körfu

NÍNA Björk Geirsdóttir úr Golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ tók í gær forystuna í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Hvaleyrarvelli. Heimamaðurinn Björgvin Sigurbergsson úr Keili, lætur forystuna ekki af hendi í karlaflokknum og hefur nú þriggja högga forskot. Keppni er nú hálfnuð þar sem leiknar hafa verið 36 holur af 72. MYNDATEXTI Nína Björk Geirsdóttir úr Kili í Mosfellsbæ er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar Íslandsmótið í höggleik er hálfnað. Hér ræðir hún málin við móður sín og kylfubera, Helgu Guðjónsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar