Íslandsmótið í höggleik á Hvaleyrarvelli

Eyþór Árnason

Íslandsmótið í höggleik á Hvaleyrarvelli

Kaupa Í körfu

NÍNA Björk Geirsdóttir úr Kili í Mosfellsbæ lék best í kvennaflokki í gær, lauk leik á 72 höggum, einu höggi yfir pari og er með þriggja högga forystu þegar mótið er hálfnað. Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR er í öðru sæti á níu höggum yfir pari samtals en hún lék á fjórum yfir pari í gær og þær Tinna Jóhannsdóttir úr GK og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru þremur höggum þar á eftir. Allt útlit er því fyrir spennandi lokadaga í kvennaflokki. MYNDATEXTI Meistarinn Íslandsmeistari kvenna, Helena Árnadóttir úr GR, náði sér ekki á strik í gær og er níu höggum á eftir Nínu Björk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar