Skiptinemar

Skiptinemar

Kaupa Í körfu

Mér fannst mjög erfitt að vera hérna í byrjun. Aðallega vegna þess að mér fannst myrkrið svo niðurdrepandi," segir Svíinn Carl-Mikael A. Teglund. "En sumarið er yndislegt. Ég hlæ að sænskum vinum mínum sem vöruðu mig við veðrinu hérna. Það hefur ekki stytt upp í Svíþjóð í allt sumar." Carl-Mikael talar lygilega góða íslensku, miðað við að hann hefur bara verið á Íslandi síðan í desember. Hann leggur sig fram um að segja sem flest á íslensku og spyr um orð sem hann kann ekki. MYNDATEXTI Svíinn Carl-Mikael langar að kenna sögu og ensku í menntaskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar