Áhöfnin á Þorleifi EA.

Helga Mattína

Áhöfnin á Þorleifi EA.

Kaupa Í körfu

MIKIÐ líf hefur verið í sjónum við Grímsey og norður fyrir Kolbeinsey í sumar. Aflabrögð hafa verið með ágætum og mikið um fugl og hval. "Ég hef ekki sé svona mikið líf hérna við eyna í 12 til 15 ár. Það er mikill fiskur, miklar breiður af smáloðnu sem hvalur og fugl liggur í," segir Gylfi Gunnarsson, útgerðarmaður og fiskverkandi í Grímsey. Gylfi og áhöfn hans hafa verið að róa á Þorleifi EA en auk hans gerir fyrirtækið Sigurbjörn ehf. út bátana Konráð og Nunna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar