María K. Jónsdóttir

María K. Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

KANNASTU við að setja stundum óvart tannkrem á hárburstann? Eða fara út í bílskúr gagngert til þess að ná í eitthvað ákveðið en muna svo engan veginn hvað það var þegar út er komið? Hversdagsgleymska af þessu tagi er nokkuð sem allir ættu að kannast við þótt sjaldan sé um hana talað, en það er einmitt það sem María K. Jónsdóttir taugasálfræðingur gerir í grein þar sem hún segir frá rannsóknum sínum á þessu hversdaglega fyrirbæri. Greinin bíður birtingar í breska sérfræðiritinu The Clinical Neuropsychologist, og hefur enn sem komið er aðeins birst á netinu, en hefur engu að síður vakið gríðarleg viðbrögð og fengið meiri athygli en Maríu óraði fyrir. MYNDATEXTI: Undrandi - María K. Jónsdóttir hefur áður birt fræðigreinar í tímaritum en aldrei fengið álíka viðbrögð og nú, enda kemur Homer Simpson við sögu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar