Skátar í skátaheimilinu í Hagaskóla

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skátar í skátaheimilinu í Hagaskóla

Kaupa Í körfu

420 íslenskir skátar eru nú staddir á alþjóðamóti skáta í Jamboree í Englandi. Unnur H. Jóhannsdóttir fræddist um það hjá nokkrum ferðalöngum hvað er að vera í skáti í dag og heyrði í fréttaritara skáta á mótinu. Að vera skáti snýst um að vera svolítið sjálfstæður og að læra með því að framkvæma hlutina, mest tengt útilífi," segir Egill Erlingsson, 17 ára sem verið hefur skáti í 9 ár í Ægisbúum. "Það er allt í lagi að gera mistök, maður lærir mest á þeim. " MYNDATEXTI: Skátar - Laufey, Egill, Heiða og Óli Björn eru sjálfstætt samvinnufólk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar