Alexander Karsner

Friðrik Tryggvason

Alexander Karsner

Kaupa Í körfu

Alexander Karsner er einn þriggja aðstoðarorkumálaráðherra Bandaríkjanna. Baldur Arnarson ræddi við hann um áhuga á auknu samstarfi íslenskra og bandarískra aðila í orkumálum. Framleiðsla endurnýjanlegrar orku, aukið orkuöryggi og áhrif orkunotkunar á umhverfið hafa öðlast slíkt vægi, að erfitt verður fyrir þann sem sækist eftir umboði til að verða næsti forseti Bandaríkjanna að hafa ekki skýrt mótaða stefnu í málaflokknum. Ástand vistkerfa jarðarinnar verður eitt mikilvægasta mál aldarinnar sem nú er að hefjast og þar gegna orkumálin lykilhlutverki. MYNDATEXTI: Í framlínu orkumála vestanhafs - Sérsvið Karsners er endurnýjanleg orka, hinir aðstoðarráðherrarnir tveir fara með rannsóknir og kjarnorkuöryggi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar