Sigtryggur Örn Björnsson

Sigurður Elvar Þórólfsson

Sigtryggur Örn Björnsson

Kaupa Í körfu

SIGTRYGGUR Örn Björnsson frá Egilsstöðum var "spakur" á kantinum eftir leik Hattar í veðurblíðunni á föstudaginn. Sigtryggur var ekkert að flýta sér í strigaskóna eftir leikinn á meðan félagar hans og fylgdarlið voru á hraðferð í sund. "Ég er 13 ára og ég fermdist í vor. Þetta er í fyrsta sinn sem ég tek þátt í þessu móti en Höttur hefur farið tvö ár í röð á þetta mót," sagði Sigtryggur sem er stór og sterkur miðað við jafnaldra sína. "Ég er í vörninni og mér finnst það fínt. Það er enginn sérstakur leikmaður sem ég tek mér til fyrirmyndar en fótboltinn er í mikilli sókn á Austfjörðum." MYNDATEXTI: Spakur og fimur - Sigtryggur Örn Björnsson sterkur varnarmaður í liði Hattar frá Egilsstöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar